Matseðill vikunnar

6. Júlí - 10. Júlí

Mánudagur - 6. Júlí
Morgunmatur   Hafragrautur,morgunkorn,múslí,rúsínur,lýsi,vatn og mjólk. Ávaxtabiti:Epli og appelsína.
Hádegismatur Soðinn fiskur með smjöri,kartöflur og grænmeti.Vatn.
Nónhressing Heilhveitibrauð með viðbiti,ostur og kjötálegg.Vatn og mjólk.
 
Þriðjudagur - 7. Júlí
Morgunmatur   Ab mjólk,morgunkorn,múslí,döðlur,avöxtur,lýsi,mjólk og vatn. Ávaxtabiti:Banani og pera
Hádegismatur Afgangadagur og tilheyrandi meðlæti.vatn.
Nónhressing Gróft brauð með viðbiti,osti og epli.Vatn og mjólk.
 
Miðvikudagur - 8. Júlí
Morgunmatur   Hafragrautur,morgunkorn,lýsi,ávöxtur,mjólk og vatn. Ávaxtabiti:Appelsína og melóna.
Hádegismatur Plokkfiskur,grænmeti og heimabakað rúgbrauð.Vatn.
Nónhressing Kryddbrauð með viðbiti, lifrarkæfu og papriku.vatn og mjólk.
 
Fimmtudagur - 9. Júlí
Morgunmatur   Súrmjólk,morgunkorn,múslí,döðlur,ávöxtur,lýsi,vatn og mjólk. Ávaxtabiti:Banani og appelsína.
Hádegismatur Kjötbollur,kartöflumús,grænmeti og sósa.Vatn.
Nónhressing Kornabrauð með viðbiti,osti og eplum,vatn og mjólk.
 
Föstudagur - 10. Júlí
Morgunmatur   Morgunkorn,lýsi,ávöxtur,mjólk og vatn. Ávaxtabiti:Melóna og pera.
Hádegismatur Skyr með rjómablandi,brauð og álegg.vatn og mjólk.
Nónhressing Heilhveitibrauð með viðbiti,banana og osti.Vatn og mjólk.