Matseðill vikunnar

26. Október - 30. Október

Mánudagur - 26. Október
Morgunmatur   Hafragrautur,morgunkorn,ávöxtur,lýsi,vatn og mjólk. ávaxtabiti.
Hádegismatur Soðinn fiskur,kartöflur,grænmetiog rúgbrauð.Vatn.
Nónhressing Heilhveitibrauð með viðbiti,álegg,ávöxtur/grænmeti.Vatn og mjólk.
 
Þriðjudagur - 27. Október
Morgunmatur   Hafragrautur,þeytingur,ávöxtur,lýsi.Vatn og mjólk. Ávaxtabiti.
Hádegismatur Kjöt,karrýsósa,hrísgrjón og grænmeti.vatn.
Nónhressing Kornbrauð með viðbiti,álegg og ávöxtur/grænmeti.Vatn og mjólk.
 
Miðvikudagur - 28. Október
Morgunmatur   Hafragrautur,morgunkorn,ávöxtur,lýsi.Vatn og mjólk. Ávaxtabiti.
Hádegismatur Steiktur fiskur,kartöflur,grænmeti og tómatar.vatn.
Nónhressing Bananbrauð með viðbiti,ostur og paprika.Vatn og mjólk.
 
Fimmtudagur - 29. Október
Morgunmatur   Hafragrautur,súrmjólk/Ab mjólk,morgunkorn,ávöxtur,lýsi,Vatn og mjólk. Ávaxtabiti.
Hádegismatur Kjúklingasúpa og tilheyrandi meðlæti.Vatn
Nónhressing Heilhveitibrauð með viðbiti,kjötálegg og banani.Vatn og mjólk.
 
Föstudagur - 30. Október
Morgunmatur   Hafragrautur hafrakoddar,ávextir,lýsi,vatn og mjólk. Ávaxtabiti.
Hádegismatur Hakkbollur ,kartöflumus og grænmeti.Vatn.
Nónhressing Kornbrauð með viðbiti og áleggi.Mjólk og vatn.