Matseðill vikunnar

22. Febrúar - 26. Febrúar

Mánudagur - 22. Febrúar
Morgunmatur   Hafragrautur, kókoskanill, rúsínur, morgunkorn, ávöxur, lýsi, mjólk og vatn Millibiti: Pera- melóna
Hádegismatur Soðinn fiskur með kartöflum, blönduðu grænmeti, bræddu smjöri, tómatsósu, heimabökuðu rúgbrauði og viðbiti. Vatn
Nónhressing Heimabakað gróft brauð með viðbiti, lifrarkæfu og paprikui. Mjólk og vatn
 
Þriðjudagur - 23. Febrúar
Morgunmatur   Hafragrautur, abmjólk, heimagert múslí, döðlur, kókoskakó, ávöxtur, lýsi, mjólk og vatn Millibiti: appelsína/banani
Hádegismatur Lambagúllas með kartöflumús og brokkáli. Vatn
Nónhressing Heimabakað heilhveitibrauð með viðbiti, osti og epli. Mjólk og vatn
 
Miðvikudagur - 24. Febrúar
Morgunmatur   Hafragrautur, ávaxtaþeytingur, kókoskanill, rúsínur, ávöxtur, lýsi, mjólk og vatn Millibiti: epli,agúrka,banani
Hádegismatur Heimagerður fiskbúðingur með flatbrauði, viðbiti og agúrkum
Nónhressing Heimabakað bananakryddbrauð með viðbiti, osti og appelsínu.Mjólk og vatn
 
Fimmtudagur - 25. Febrúar
Morgunmatur   Hafragrautur, súrmjólk, kókoskakó, döðlur, heimagert múslí, ávöxtur, lýsi, mjólk og vatn millibiti: pera/appelsína
Hádegismatur Skyr með mjólk og rjóma, heilhveitibrauð með skinku, agúrku og tómötum.
Nónhressing Heilhveitibrauð með viðbiti, sveitakæfu og epli.Mjólk og vatn
 
Föstudagur - 26. Febrúar
Morgunmatur   Hafragrautur, morgunkorn, döðlur, ávextir, lýsi, mjók og vatn Millibiti: Melóna/epli
Hádegismatur Ofnsteiktir kjúklingaleggir með hvítlaukssteiktum kartöflubátum, fersku grænmeti og heimalagaðri kokteilsósu. Vatn
Nónhressing Gróft brauð með viðbiti, osti og banana. Mjólk og vatn