Á Blómadeild eru elstu börnin 5-6 ára. Helga Haraldsdóttir er tímabundinn deildarstjóri á deildinni þar til Svava Kristín tekur við í október. Svava Kristín gegnir hlutverki aðstoðarleikskólastjóra þangað til.
Aðrir starfsmenn á deildinni eru: Valdís Björg og Drífa Hrönn. Vinnutími þeirra allra er 8-16:00.