Á Stjörnudeild eru elstu börnin 5-6 ára gömul börn. Kristín Óladóttir er tímabundinn deildarstjóri á Stjörnudeild á meðan Svava Kristín Þorsteinsdóttir (deildarstjóri) gegnir hlutverki aðstoðaleikskólastjóra tímabundið í eitt ár.

Aðrir starfsmenn á deildinni eru Guðrún Ósk Gunnarsdóttir (8-16:00), Guðbjörg Halldóra Ingólfsdóttir (8-16:00), Sonja Garðarsdóttir (8-14:00) og Stefanía Ósk frá 12-16:00.

Hér eru fréttir af deildinni okkar