Á Sunnudeild eru yngstu börnin fædd 2019. Hulda Valdís Gunnarsdóttir er deildarstjóri og er hún leikskólaliði. Vinnutími hennar er frá 8-16:00.

Aðrir starfsmenn á deildinni eru: Birta (8-16), Kolbrún Lind (8-11), Stefanía Ósk, leikskólaliði (11-16) og Pauline (8-16).

Hér eru fréttir af deildinni okkar