Gjaldskrá leikskóla í Sveitarfélaginu Hornafirði

Gjaldskrá leikskóla í Sveitarfélaginu Hornafirði 1.8.2020-31.7.2021

Fjöldi klst. á dag

Tími

A ) Almenn gjöld

B ) Gjöld forgangshópa

4

Mánaðargjald

10.432 kr.

7.304 kr.

5

Mánaðargjald

13.040 kr.

9.130 kr.

6

Mánaðargjald

15.648 kr.

10.956 kr.

7

Mánaðargjald

18.256 kr.

12.782 kr.

8

Mánaðargjald

20.864 kr.

14.608 kr.

15 mín gjald

762 kr

60 mín gjald

2.545 kr.


Gjaldskrá fyrir leikskóla fylgir vísitölu neysluverðs og taka breytingum 1. ágúst ár hvert.


Fæðisgjöld leikskóla á mánuði

Morgunmatur

2.080 kr.

Hádegisverður

5.272 kr

Síðd.hress.

2.080 kr

Samtals

9.432 kr.

Systkinaafsláttur er:

50 % af grunngjaldi með öðru barni.

100 % af grunngjaldi með þriðja barni

Systkinaafsláttur virkar einnig þvert á skólastig með vist í Kátakoti, lengri viðveru fyrir grunnskólabörn