Á sumrin er leikskólinn lokaður í 4 vikur. Leikskólinn fer í sumarfrí frá og með mánudeginum 12. júlí til og með miðvikudeginum 9. ágúst 2019. Börnin koma því aftur í leikskólann fimmtudaginn 12. ágúst. En 10 og 11 ágúst verða starfsmenn á námskeiðum.