news

Björgunarfélag Hornafjarðar gefur öllum börnum leikskólans endurskinsmerki

18 Nóv 2020

Í dag kom Ísold björgunarsveitarkona með endurskins merki að gjöf fyrir öll börn leikskólans. Ísold starfar í Björgunarfélagi Hornafjarðar og mætti hún fyrir hönd félagsins með þessa góðu gjöf. Maríanna veitti gjöfinni viðtöku og mun koma henni í hendur barnanna.

Maríanna vill koma á framfæri kærir þökk til Björginarfélags Hornafjarðar

Takk kærlega fyrir okkur