news

Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur á föstudag: kósyfatadagur og pylsur

02 Feb 2021

Laugardagurinn 6. febrúar er Dagur Leikskólans en hann ætlum að halda hátíðlegan á föstudag! Börnin á Blómadeild völdu veislumatinn og urðu pylsur og franskar fyrir valinu! Einnig kom bón frá nokkrum börnum leikskólans um kósýfatadag og hvetjum við því alla til að mæta í kósýfötum á föstudag (t.d. Kósýgalla, náttfötum eða bara það sem manni líður vel í) :)