news

Leikskólinn lokar klukkan 15:00

18 Mar 2020

Kæru foreldrar

Í ljósi tilmæla frá Embætti landlæknis um aukin þrif í leikskólanum þurfum við að endurskoða verklagið og er það tvíþætt, annarsvegar það sem snýr að starfsmönnum inni á deild og hinsvegar að ræstingunni. Unnið er að því að ráða auka manneskju inn í ræstinguna og eins þurfa starfsmenn að þrífa leikföng daglega. Vegna þess þurfum við að skerða opnunartíma um klukkustund á dag tímabundið og því hefur verið ákveðið í samráði við bæjaryfirvöld að leikskólinn sé opinn kl. 7:45- 15:00

Ef þörf er á er hægt er að sækja undanþágu fyrir aðila sem sinna mikilvægri samfélagslegri þjónustu í þágu almannaheilla, svo sem heilbrigðisstarfsmenn og viðbragsaðilar.

Dear parents

We have gotten information we have to follow from Embætti landlæknis (director of health) that we need to clean the school extra during these times and therefore we need to reconsider our current cleaning program. This has to do with staff in our deildir/sections and then cleaning person that cleans the school. We will be hiring an extra person to clean and our staff will clean toys every day. Because of this we will have to change the opening time of the school and shorten school for one hour. Therefore a decision has been made with the town council that the kindergarten will be open from 7:45-15:00.

Virðingarfyllst/ Best regards

Elínborg og Svava Kristín