news

Lokað mánudaginn 16. mars

13 Mar 2020

Sælir kæru foreldra

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu vegna Covid 19 höfum við fengið tilmæli frá bæjarstjóra og fræðslustjóra um að á mánudaginn 16. mars verði skipulagsdagur í leikskólanum og hann þar af leiðandi lokaður. Fylgist vel með póstinum og heimasíðu leikskólans.

In light of the situation in the community because of Covid 19 the mayor and the superintendent of schools in Hornafjörður have decided that on Monday 16th of march the kindergarten will be closed so the teachers and staff will have an extra organization day. Please pay attention to emails and notifications on the school website for further information.

Bestu Kveðjur/Best wishes
Svava Kristín og Ella