news

Nýir starfsmenn

16 Okt 2020

Myrthe Duinhof og Harpa Lind Sævarsdóttir byrja að vinna á Skýjadeild á mánudaginn. Bjóðum við þær hjartanlega velkomnar til starfa.

Kaisa fer að vinna á Sunnudeild frá og með mánudeginum.

Patrekur verður að vinna á Stjörnudeild

Nejira verður að vinna á Dropadeild