Matseðill vikunnar

28. nóvember - 2. desember

Mánudagur - 28. nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur, kókoskanil, rúsínur, Cherios, ávextir, vatn og mjólk ásamt lýsi.
Hádegismatur Soðinn fiskur,Seljavallakartöflur,brætt smjör,heimabakað rúgbrauð og blandað grænmeti.Vatn.
Nónhressing Heimabakað brauð ,með viðbiti, Skinku smurostur og gúrka.
 
Þriðjudagur - 29. nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur. kókoskanil, döðlur, ABmjólk, múslí, ávextir. Vatn og mjólk
Hádegismatur Svikin héri með brúnni sósu, kartöflumús og ferskt salat. Vatn
Nónhressing Brauð með viðbiti, sveitakæfu, papriku, ávöxtur, vatn og mjólk
 
Miðvikudagur - 30. nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur, kókoskanil, rúsínur, skyrþeytingur, ávextir, mjólk og vatn ásamt lýsi
Hádegismatur Steikt ýsa í raspi, soðnar kartöflur, agúrka og remúlaðisósa. Vatn.
Nónhressing Kryddbrauð með viðbiti, ostur, ávöxtur. Mjólk og vatn.
 
Fimmtudagur - 1. desember
Morgunmatur   Hafragrautur, kókoskanil, döðlur, súrmjólk, múslí, ávextir, lýsi, mjólk og vatn
Hádegismatur Lambagúllas, hrísgrjón og ferskt salat. Vatn.
Nónhressing Heilhveitibrauð með viðbiti, ostur og bananar. Vatn og mjólk
 
Föstudagur - 2. desember
Morgunmatur   Hafragrautur, hafrakoddar, kókoskanil, rúsínur, ávextir, lýsi, mjólk og vatn.
Hádegismatur Grjónagratur, brauð með viðbiti. Vatn og mjólk.
Nónhressing Heimabakaðbrauð með viðbiti, spægipylsa og agúrka. Vatn og mjólk