Krakkahólar er foreldrafélag leikskólans.

Veturinn 2017 - 2018 sitja þessir í stjórn foreldrafélagsins:

Guðrún Ása Jóhannsdóttir - formaður

María Rut Baldursdóttir - gjaldkeri

Jóna Margrét Jónsdóttir - ritari

Þórdís Þórsdóttir - meðstjórnandi

Guðbjörg Anna Bergsdóttir - meðstjórnandi

Elínborg Hallbjörnsdóttir er tengill leikskólans við félagið.

Spurning hverjir verða í nýju foreldrafélagi við skólann, en foreldrafélagið mun boða til aðalfundar og þá er þetta tekið fyrir, að kjósa í nýtt félag.

Foreldrafélagið hefur þann háttinn á að það sendir leikskólastjóra tölvupóst og biður Maríönnu um að áframsenda á foreldra, þannig stundum fáið þið póst sendan frá leikskólastjóra sem er í raun frá foreldrafélagi, það er þá tekið fram í póstinum.