Á sumrin er leikskólinn lokaður í 4 vikur

Leikskólinn fer í sumarfrí frá og með mánudeginum 11. júlí til og með miðvikudeginum 8. ágúst 2020. Börnin koma aftur í leikskólann fimmtudaginn 11. ágúst. 9 og 10 ágúst eru starfsdagar og verða starfsmenn leikskólans á námskeiðum.


Hér er að finna reglur um starfsemi leikskóla og ákvæði um sumarfrí:

https://www.hornafjordur.is/media/reglur-og-samthy...