news

Leikskólinn opnar aftur :) :):)

10 Ágú 2022

Dagana 9 og 10 ágúst voru starfsmenn leikskólans að færa mublur til og leikföng og koma sér fyrir á nýjum deildum(erum búin að snúa skólanum, svo við séum tilbúnari þegar viðbyggingin við leikskólann kemur). Við fórum á námskeiðið Uppeldi sem virkar í 8 klukkutíma sem að Sigríður Kristín iðjuþjálfi hélt, námskeiðið Náttúruleg kennsla, hegðunarvandi í 4 og hálfan tíma sem að Lilja Árnadóttir hélt. Á morgun opnar leikskólinn kl. 7.45 fyrir þá sem eru með korter í 8. Hlökkum til að sjá ykkur