Vika ljóss og skugga
16 Jan
Í síðustu vik var unnið með þemað LJÓS OG SKUGGAR. Deildirnar unnu með það á fjölbreyttan máta, sem dæmi má nefna vasaljósagönguferðir, skuggabrúður, ljóskastara og ljósagöng. Þessi vika er svo Þorravika og endar hún á Þo...