Sjónarhóll
  • Fréttir
  • Upplýsingar
    • Símanúmer
    • Velkomin í skólann
    • Opnunartími
    • Sumarfrí
    • Aðstæður í skólanum
    • Tölulegar upplýsingar
    • Spurt og svarað
    • Starfsumsókn
    • Gjaldskrá
    • Reglur
  • Skólastarfið
    • Svona erum við
    • Skóladagatal
    • Mat á skólastarfinu
    • Skýrslur
    • Foreldrahandbók
    • Jafnréttisáætlun
    • Leið til árangurs
    • Brúum Bilið
    • Skólanámskrá
  • Mat
    • Ytra mat
    • Innra mat
  • Daglegt starf
    • Matseðill
    • Fatnaður
    • Svefn og hvíld
    • Myndir af starfinu
    • Söngbók
  • Deildir
    • Blómadeild
    • Stjörnudeild
    • Mánadeild
    • Skýjadeild
    • Dropadeild
    • Sunnudeild
    • Selið
    • Stoðþjónusta
    • Deildafréttir
  • Starfsfólk og stjórnun
    • Stjórnendur
    • Starfsfólk
    • Vefumsjónaraðili
    • Rekstraraðili
  • Foreldrafélagið
    • Starfsemi / lög
    • Stjórn félagsins
    • Fundargerðir
  • Foreldraráð
    • Fundargerðir
    • Lög félagsins
Innskráning í Karellen  
  1. Sjónarhóll
  2. Fréttir
news

Vika ljóss og skugga

16 Jan

Í síðustu vik var unnið með þemað LJÓS OG SKUGGAR. Deildirnar unnu með það á fjölbreyttan máta, sem dæmi má nefna vasaljósagönguferðir, skuggabrúður, ljóskastara og ljósagöng. Þessi vika er svo Þorravika og endar hún á Þorrablóti Sjónarhóls á föstudaginn. Á fös...

Meira
news

Leikskólinn opnar aftur :) :):)

10 Ágú

Dagana 9 og 10 ágúst voru starfsmenn leikskólans að færa mublur til og leikföng og koma sér fyrir á nýjum deildum(erum búin að snúa skólanum, svo við séum tilbúnari þegar viðbyggingin við leikskólann kemur). Við fórum á námskeiðið Uppeldi sem virkar í 8 klukkutíma sem ...

Meira
news

Hvenær opnar leikskólinn aftur eftir sumarfrí :)

08 Júl

Leikskólinn opnar aftur eftir sumarfrí 11. ágúst kl. 7.45. Starfsfólk er á skipulagsdögum 9 og 10 ágúst. Þá fara þeir á námskeið og undirbúa skólann fyrir opnun.

...

Meira
news

Sumarfrí í leikskólanum

08 Júl

Í dag er síðasti dagurinn fyrir sumarfrí.

Við þökkum börnum og foreldrum kærlega fyrir samstarfið og óskum þess að þau eigi gott sumarfrí.

Árangangur 2016 kveður okkur og fer upp í grunnskóla í haust og munum við sakna þeirra!


Leikskólinn op...

Meira
news

Kiwanisklúbbur Ós afhendir gjafir!

06 maí

Í fimmtudaginn 5. maí síðasliðinn afhentu félagar frá Kiwansiklúbb Ós leikskólanum frábærar gjafir: brunabíl og hús sem bæði eru leiktæki í garðinn. Maríanna Jónsdóttir leikskólastjóri tók formlega við leiktækjunum og viðstödd voru ýmsir leikskólastarfsmenn og börn...

Meira
news

Ljósmyndari kemur í leikskólann 9. maí

27 Apr

Ljósmyndari kemur í leikskólann 9. maí og tekur hóp og einstaklingsmyndir.

Forráðamenn fá eyðublöð á næstu dögum í leikskólanum til að fylla út samþykki.

...

Meira
news

Útidótadagur og íþróttadagur

26 Apr

Á morgun 27. apríl er íþróttadagur hjá elstu fjórum deildum :)

Svo á fimmtudaginn er útidótadagur hjá öllum börnum leikskólans. Munum að verkja mjög vel dótið þeirra og sleppum því að koma með hjól.


...

Meira
news

Fræðsla um svefn barna fyrir foreldra og almenning

09 Mar

Foreldrar og/eða almenningur býðst fræðsla þann 14. mars kl. 20:00 um svefn barna.

Hlekkinn er að finna hér fyrir neðan og á facebook síðu Heilsueflandi samfélag - Sveitarfélagið Hornafjörður

https://us02web.zoom.us/j/83857141087?pwd=Q2pGbmd2...

...

Meira
news

Starfdagur á föstudag

06 Mar

Á föstudaginn n.k. 11 mars er starfsdagur og þá er leikskólinn lokaður :)



...

Meira
news

Jólin jólin jólin koma brátt :)

17 Des

Jólin jólin jólin koma brátt :)

Í dag komu nemendur úr Tónskólanum ásamt Sigurlaugu og Jóhanni og héldu jólaball fyrir okkur í salnum. Ballið var tvískipt, fyrst voru yngstu nemendur (Selið, Sunnudeild, Dropadeild og Skýjadeild(árg 2019)) svo voru eldri nemendur saman á ...

Meira
Eldri greinar
Sjónarhóll, Kirkjubraut 47 | Sími: 470-8490 | Netfang: mariannaj@hornafjordur.is