news

Blómadeild

27 Apr 2018

Enn ein vikan að lokum komin og við erum komin í mikið sumarskap. Eins og þið hafið tekið eftir er búið að minnka lóðina okkar töluvert svo við ætlum bara að reyna að vera dugleg að fara í vettvangsferðir á næstunni. Einnig væri gaman ef einhverjir foreldrar gætu boðið okkur í vinnustaðaheimsóknir, endilega hafið samband ef einhver getur það. Þeir foreldrar sem ekki komust í viðtal í þessari viku hafa möguleika á að mæta í næstu viku þið getið skráð ykkur á blað í fataklefanum.

Góða helgi

Hulda Björk