news

Leikskólinn lokaður á morgun þriðjudaginn 14. febrúar

13 Feb 2020

Kæru foreldrar

Í samráði við viðbragðsaðila á svæðinu höfum við tekið þá ákvörðun að leikskólinn verði lokaður á morgun föstudaginn 14. febrúar, þetta er gert vegna rauðrar veðurviðvörunar á svæðinu og er talið öruggara að fella niður skólahald en að skapa óþarfa hættu fyrir börnin.

Kveðja Ella og Svava