news

Skipulagsdagur á mánudaginn!

30 Jan 2020

Mánudagurinn n.k. 3. febrúar er skipulagsdagur og þá er leikskólinn lokaður :)

Við minnum ykkur á að taka öll föt með úr hólfunum á föstudag.

Sjáumst hress og kát á þriðjudaginn :)